GARÐURINN

Garðurinn & pallurinn eru framlenging stofunnar á sólríkum dögum og þar verjum við gjarnan löngum gæðastundum. Við viljum því hafa umhverfið fallegt en líka þægilegt.Útihúsgagnalína HAY er hönnuð fyrir fjölbreyttar aðstæður og þolir íslenskt veðurfar. Bættu svo við fallegum smáhlutum til að skapa góða stemmingu.

HAY Á ÍSLANDI | SKEIFAN 6 | SÍMI 568 7733