ELDHÚS & BORÐSTOFA

Í eldhúsinu slær hjarta heimilisins og þar eyðum við drjúgum tíma dagsins – höfum það þá dálítið huggulegt. HAY framleiðir úrval af ýmsum nauðsynjavörum fyrir eldhúsið og borðstofuna ásamt fallegum skrautmunum sem skapa góða stemmingu. Hvort sem þú ert í leit af barstólum, ofnhönskum, þvottagrind eða matarstelli þá finnur þú það hjá HAY.

HAY Á ÍSLANDI | SKEIFAN 6 | SÍMI 568 7733