Uppgötvaðu HAY heiminn

HAY er danskt hönnunarmerki sem slegið hefur í gegn á heimsvísu fyrir skemmtilegt úrval af hönnunarvörum, húsgögnum og smávörum fyrir heimilið og skrifstofuna. Markmið HAY er að framleiða einstaka gæða hönnun á góðu verði með virðingu fyrir danskri hönnunarsögu og hefðum. Hay fæst í verslunum Epal.

SVEFNHERBERGIÐ

Öll eyðum við miklum tíma í svefnherberginu og mælum við með því að nostra dálítið við svefnherbergið svo það veiti okkur vellíðan og einnig gleði. Hvort sem þú ert að leita að fallegu rúmteppi, mjúkum rúmfötum, leslampa, eða inniskóm þá finnur þú það hjá HAY.

NÁNAR
VINSÆLAR VÖRUR
HAY Á ÍSLANDI | SKEIFAN 6 | SÍMI 568 7733